Frekari aðgerðir vegna skuldsettra heimila

mlb.is/Eggert

Hugmyndir uppi á borðinu varðandi frekari aðgerðir vegna skuldsettra heimila. Of mörg heimili illa sett samkvæmt skýrslu Seðlabanka.

Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, segir frá því í viðtali við Fréttastofu Ríkisútvarpsins að ætlað sé að grípa til frekari aðgerða vegna skuldsettra heimila. 

Hún sagði að þótt það væri ekki tilgreint nákvæmlega í nýjum stöðugleikasáttmála þá væru allir aðilar sem að honum kæmu staðráðnir í að skoða verst stöddu heimilin.


mbl.is

Bloggað um fréttina