„Erfitt að bíða úrskurðar

Jussnam DaSilva, brasilíska konan sem synjað var um dvalarleyfi hér á landi, bíður nú svars dóms- og mannréttindaráðuneytisins um það hvort hún megi dvelja hér á landi áfram. Hún segir erfitt að sitja og bíða úrskurðar ráðuneytisins en segist þó vongóð um að allt fari vel í viðtali við Mbl sjónvarp.

mbl.is

Bloggað um fréttina