Hafa jákvæð viðhorf til marijúana

mbl.is/Júlíus

Viðhorf ungmenna til marijúana er breytt og þau hafa í auknum mæli þá afstöðu að marijúana sé ekki fíkniefni. Þetta er mat Bryndísar Jensdóttur, ráðgjafa hjá Foreldrahúsinu.

Hún segist fá stöðugt fleiri símtöl frá foreldrum barna sem gangi vel í skóla en séu að fikta við þetta, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag. Á netinu sé að finna mikið af upplýsingum sem dragi upp jákvæða mynd af kannabis þar sem því sé haldið fram að efnið sé skaðlaust eða skaðlítið.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.990 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »