Vilja eyða óvissu

Horft yfir Hveragerði.
Horft yfir Hveragerði. mbl.is

Bæjarstjórn Hveragerðis hefur sent frá sér ályktun þar sem lýst er yfir þungum áhyggjum af þeim erfiðleikum sem stjórnendur Heilsustofnunar NLFÍ glíma við.

„Sífelld óvissa um framtíð rekstrarins er ekki boðleg þegar um jafn mikilvægan rekstur er að ræða og hér er. Nýjustu fréttir um yfirvofandi uppsagnir reyndustu starfsmanna stofnunarinnar valda ugg varðandi framtíðina. Bæjarstjórnin hvetur velferðarráðuneytið og samninganefnd Sjúkratrygginga Íslands til að bregðast við og hefja nú þegar viðræður við stjórnendur HNLFÍ um gerð nýs þjónustusamnings til lengri tíma,“ segir í ályktuninni.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.090 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »