Miklar sprungur í sigkötlunum

Ljósmynd/Landhelgisgæslan

Miklar sprungur eru í sigkötlum í Mýrdalsjöklum eins og sjá má á mynd sem  áhöfn þyrlu Landhelgisgæslunnar tók í morgun.

„Það eru merki um hlaup úr tveimur sigkötlum syðst í Kötluöskjunni og merki um hreyfingu víðar,“ sagði Einar Kjartansson jarðeðlisfræðingur í samtali við mbl.is fyrr í morgun.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert