Lögfræðingahópur metur lögsókn

Skýrsla um efnahagslegar afleiðingar af aðgerðum breskra stjórnvalda árið 2008 þegar hryðjuverkalögum var beitt, var rædd á ríkisstjórnarfundi fyrr í dag. Hópur lögfræðinga mun nú meta hvort farið verði í skaðabótamál sem byggir á niðurstöðum skýrslunnar.

mbl.is