Þór kominn í höfn

Þór nýtt eftirlits- og björgunarskip landhelgisgæslunnar sigldi inn í Reykjavíkurhöfn í fyrsta skipti í dag. Aðstæður voru eins og best verður á kosið þegar þyrlur og björgunarbátar fylgdu skipinu í höfn þar sem töluverður mannfjöldi var samankomin til að taka á móti Þór.

mbl.is

Bloggað um fréttina