Ekkert flogið innanlands

Flugfélagið Ernir flýgur til Vestmannaeyja og fleiri staða.
Flugfélagið Ernir flýgur til Vestmannaeyja og fleiri staða.

Allt innanlandsflug liggur niðri líkt og í gær en bæði hjá Flugfélagi Íslands og Flugfélaginu Erni verður kannað með flug rúmlega ellefu.

Ekkert var hægt að fljúga innanlands í gær hjá báðum flugfélögunum.

Millilandaflug er hins vegar á áætlun.

 Ferðir Strætó:

Leið 79 kl 06:30 frá Húsavík fellur niður áætlað er að næsta ferð fari kl14:08

Leið 79 kl 08:27 frá Akureyri fellur niður  áætlað er að næsta ferð fari kl12:36

Leið 58 sem átti að fara kl 07:44 fellur niður , verður athugað með seinni ferð kl 10:00

Leið 82  sem átti að fara kl 07:09 fellur niður , verður athugað með seinni ferð kl 10:00

Leið 56  sem átti að fara kl 07:10  fellur niður.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert