Hafa þarf samráð við landeigendur

Geysir í Haukadal Laðar sannarlega að margan ferðamanninn.
Geysir í Haukadal Laðar sannarlega að margan ferðamanninn. mbl.is/Kristinn Ingvarsson

Líflegar umræður urðu um gjaldtöku á ferðamannastöðum á málþingi Landssamtaka landeigenda á Íslandi. Málþingið var haldið í kjölfar aðalfundar landssamtakanna 20. febrúar sl. á Hótel Sögu.

„Við erum ekkert á móti náttúrupassa,“ sagði Örn Bergsson frá Hofi í Öræfum, formaður Landssamtaka landeigenda, í samtali um þetta þrætuepli í Morgunblaðinu í dag.

„Við höfum bent á aðra leið. Hún er sú að strax verði farið í að innheimta gjald á þessum stóru fjölsóttu ferðamannastöðum. Svo væri hugsanlegt að taka eitthvert komugjald til landsins eða hækka flugvallaskatt, fara einfalda leið til að fjármagna minni staði. Við útilokum ekki eitt eða neitt í þessu.“

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.090 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »