Verkfall vofir enn yfir

Sjúkraliðar ræða málin í verkfallsmiðstöð sinni.
Sjúkraliðar ræða málin í verkfallsmiðstöð sinni. mbl.is/Þórður Arnar Þórðarson

Fundi í kjaradeilu sjúkraliða var slitið á ellefta tímanum í gærkvöldi án þess að niðurstaða hefði náðst. Nýr fundur hefur verið boðaður kl. 9.15 í dag.

Ótímabundið allsherjarverkfall sjúkraliða og félagsmanna í SFR á hjúkrunarheimilum og stofnunum innan Samtaka fyrirtækja í heilbrigðisþjónustu er boðað kl. 8 á morgun hafi samningar ekki náðst.

Vel hefur miðað í viðræðum um réttindamál starfsmanna en ágreiningur er óleystur um launaliðinn, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.185 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »