Vill ekki búa í íþróttatösku

Gosmengunin í dag.
Gosmengunin í dag. Veðurstofa Íslands.

Íbúar höfuðborgarsvæðisins virðast heldur betur hafa tekið eftir áhrifum mengunar frá gosinu í Holuhrauni. 

Hægt er að fylgjast með loftgæðum á vefsíðunni loftgaedi.is

Þar segir að mengunin sé í slíku magni á nokkrum stöðum á höfuðborgarsvæðinu að hún hafi áhrif á þá sem eru viðkvæmir fyrir.

Í dag er búist við froststillu á gosstöðvunum. Við slíkar aðstæður eru auknar líkur á háum styrk mengunar, einkum suðvestantil fyrripart dags. 

Lítil loftgæði á höfuðborgarsvæðinu

mbl.is