Felldu niður flug til Ísafjarðar

Seinna flug Flugfélags Íslands til Ísafjarðar í dag var fellt …
Seinna flug Flugfélags Íslands til Ísafjarðar í dag var fellt niður. Ljósmynd/Flugfélag Íslands

Seinna flug Flugfélags Íslands til Ísafjarðar í dag var fellt niður.

Aðrar ferðir hafa verið á áætlun en farþegar eru þó hvattir til að fylgjast vel með tilkynningum.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert