Þjóðaratkvæðagreiðsla samhliða forsetakjöri

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra.
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra. mbl.is/Árni Sæberg

„Ég tel að nú séu fyrir hendi allar forsendur til þess að bæta við stjórnarskrá lýðveldisins ákvæðum sem taka á umhverfis- og auðlindamálum, þjóðaratkvæðgreiðslu og takmörkuðu framsali valdheimilda, sem bera mætti undir þjóðaratkvæði samhliða forsetakosningum á næsta ári.“

Þetta segir Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra m.a. í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag.

Segir hann þar, að standa verði vel að undirbúningi málsins og rekstri þess á Alþingi á komandi hausti. „Grundvöllur þess er gott samstarf stjórnar og stjórnarandstöðu.“

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.185 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »