350 milljarða kr. afgangur á fjárlögum

Bjarni Benediktsson.
Bjarni Benediktsson. mbl.is/Styrmir Kári

Tekjur ríkissjóðs hafa aldrei verið hærri en áætlað er á næsta ári, eða rúmlega 1.040 milljarðar króna.

Í samtali í Morgunblaðinu í dag segir Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra að með 350 milljarða króna afgangi á fjárlögum næsta árs skapist einstakt tækifæri til að losa um höftin og styrkja stöðu ríkisfjármálanna til lengri tíma.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert