Funda áfram um Hrólf á morgun

Þingflokkur Framsóknarflokksins.
Þingflokkur Framsóknarflokksins. mbl.is/Ómar Óskarsson

Þingflokksfundi Framsóknarflokksins, sem fram fór í dag vegna aflandsviðskipta Hrólfs Ölvissonar, framkvæmdastjóra flokksins, var frestað og heldur áfram á morgun.

Miðstjórnarfundur hefur verið boðaður 4. júní þar sem tekin verður ákvörðun um það hvort boðað verði til flokksþings samkvækt frétt Ríkisútvarpsins.

Greint var frá því í Kastljósi Ríkisútvarpsins í gær að Hrólfur hafi stofnað aflandsfélag árið 2003 í þeim tilgangi að leyna fjárfestingum í fyrirtæki í Danmörku. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert