Mikið álag vegna fjarveru Herjólfs

Eyjamenn eru án Herjólfs í bili.
Eyjamenn eru án Herjólfs í bili. mbl.is/Sigurður Bogi Sævarsson

„Það er búið að vera stanslaust flug frá Bakka og tvær aukavélar frá Erninum,“ segir Ingibergur Einarsson, flugfjarskiptamaður í flugturninum á Vestmannaeyjaflugvelli.

Viðgerðir á Herjólfi hafa tafist vegna þess að varahlutir munu ekki berast til landsins fyrr en í lok september. Mikið álag var því á flugi milli lands og Eyja í gær í fjarveru Herjólfs.

Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag segir Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, að skertar samgöngur sem þessar séu ekki boðlegar fyrir heimamenn.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.790 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »