Skjálfti að stærð 4,1 í Bárðarbungu

Græna stjarnan sýnir hvar stóri skjálftinn varð.
Græna stjarnan sýnir hvar stóri skjálftinn varð. Kort/Veðurstofa Íslands

Jarðskjálfti af stærð 4,1 varð í Bárðarbunguöskjunni kl. 14:18. Kl. 14:54 varð skjálfti af stærð 3,4 á sömu slóðum. Enginn gosórói er sjáanlegur.

Þetta kemur fram á vef Veðurstofu Íslands.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert