Árbæjarskóli sigurvegari Skrekks

Mikill fögnuður greip um sig þátttakendum í atriðið Árbæjarskóla er ...
Mikill fögnuður greip um sig þátttakendum í atriðið Árbæjarskóla er úrslitin voru kunngerð. mbl.is/​Hari

Árbæjarskóli stóð uppi sem sigurvegari Skrekks hæfi­leika­hátíðar skóla- og frí­stunda­sviðs Reykja­vík­ur sem haldin var í Borgarleikhúsinu nú í kvöld.

Átta skólar kepptu til úrslita að þessu sinni og voru það Austurbæjarskóli, Árbæjarskóli, Breiðholtsskóli, Foldaskóli, Hagaskóli, Langholtsskóli, Réttarholtsskóli og Rimaskóli. Líkt og svo oft áður tóku krakk­arn­ir á stóru málunum í atriðum sín­um en geðheil­brigði, mennsk­an og sam­fé­lagið voru á meðal þess sem þau rýndu í með atriðum sín­um.

Nemendur Langholtsskóla höfnuðu í öðru sæti keppninnar og nemendur Réttarholtsskóla í því þriðja. 

Líkt og oft áður þá einkenndi mikill metnaður mörg atriðanna.
Líkt og oft áður þá einkenndi mikill metnaður mörg atriðanna. mbl.is/​Hari

Mikil stemning var meðal áhorfenda, en líkt og svo oft áður þá fór Skrekkur fram fyrir fullu húsi.

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri var meðal áhorfenda og sagði hann í Facebook-færslu að keppni lokinni að gleði Árbæinga hefði verið  ósvikin. „Hugmyndaauðgi, metnaður og hæfileikar út í gegn.

Frábær atriði frá öllum skólum og ekki annað hægt en að vera þakklátur grunnskólunum og frístundastarfinu sem gefa svona ríkulega af sér og vera bjartsýnn á framtíðina með svona kynslóð að vaxa úr grasi!" sagði í færslu Dags.

Lið frá Hagaskóla báru sigur úr býtum í Skrekk í fyrra og hittiðfyrra með atriðunum RuGi og Elsku stelpur.

Áhorfendur skemmtu sér konunglega.
Áhorfendur skemmtu sér konunglega. mbl.is/​Hari
Litríki einkenndi búninga Árbæjarskóla.
Litríki einkenndi búninga Árbæjarskóla. mbl.is/​Hari
Boðið var upp á fjölda ólíkra atriða.
Boðið var upp á fjölda ólíkra atriða. mbl.is/​Hari
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri var meðal þeirra sem mættu á ...
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri var meðal þeirra sem mættu á úrslitakvöld Skrekks. mbl.is/​Hari
Átta skólar kepptu til úrslita í Skrekk, hæfi­leika­hátíð skóla- og ...
Átta skólar kepptu til úrslita í Skrekk, hæfi­leika­hátíð skóla- og frí­stunda­sviðs Reykja­vík­ur. mbl.is/​Hari
Líkt og fyrri ár þá sáu kynnarnir um að halda ...
Líkt og fyrri ár þá sáu kynnarnir um að halda áhorfendum við efnið milli atriða. mbl.is/​Hari
Sigurlið Árbæjarskóla.
Sigurlið Árbæjarskóla. Ljósmynd/Reykjavíkurborg
Skrekkur 2017.
Skrekkur 2017. mbl.is/​Hari
Siguratriði Árbæjarskóla.
Siguratriði Árbæjarskóla. mbl.is/​Hari
Skrekkur 2017.
Skrekkur 2017. mbl.is/​Hari
Skrekkur 2017.
Skrekkur 2017. mbl.is/​Hari
Skrekkur 2017.
Skrekkur 2017. mbl.is/​Hari
mbl.is

Innlent »

Sunna Elvira flutt til Sevilla

05:30 Sunna Elvira Þorkelsdóttir, sem hefur legið lömuð á sjúkrahúsi í Malaga á Spáni undanfarinn mánuð í kjölfar falls, verður í dag flutt á bæklunarsjúkrahús í Sevilla. Meira »

Eitt stærsta þjófnaðarmál sögunnar

05:30 „Við erum að fara í gegnum þau gögn sem við höfum og yfirheyra þessa aðila. Það verður væntanlega tekin afstaða til þess í dag hvort farið verður fram á áframhaldandi gæsluvarðhald,“ segir Jóhannes Jensson, aðstoðaryfirlögregluþjónn á Suðurnesjum. Meira »

Sjúkratryggingar vilja segja upp samningi

Í gær, 22:38 Sjúkratryggingar Íslands hafa tilkynnt sérgreinalæknum og sjúkraþjálfurum að þeir megi eiga von á því að rammasamningi þeirra og Sjúkratrygginga verði sagt upp. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur einnig verið látin vita af þessu. Meira »

Endar í uppstillingu í Eyjum

Í gær, 22:16 Ekki bárust nógu mörg framboð til röðunar á lista Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum. Því var ákveðið að fara í uppstillingu. Aðeins sjö framboð bárust en þau þurftu að vera tíu að lágmarki, samkvæmt samþykkt aðalfundar fullltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Vestmannaeyjum. Meira »

2 milljóna króna bótakrafa

Í gær, 21:56 Bótakrafa að fjárhæð 2 milljóna króna liggur fyrir í máli Houssin Bsraoi sem varð fyrir alvarlegri líkamsárás í íþróttahúsinu á Litla-Hrauni í janúar. Lilja Margrét Olsen, réttargæslumaður hans, telur ólíklegt að túlkur hafi verið viðstaddur við þegar honum var vísað úr landi á þriðjudaginn. Meira »

Gunnlaugur formaður Hinsegin daga

Í gær, 21:39 Gunnlaugur Bragi Björnsson var fyrr í kvöld kjörinn nýr formaður Hinsegin daga í Reykjavík á aðalfundi félagsins.  Meira »

Nauðgunarmenning í umhverfi okkar

Í gær, 21:00 „Við þurfum að skoða þetta frá öllum hliðum. Á meðan konur eru ekki jafnvaldamiklar og karlar í samfélaginu þá birtist þetta valdamisvægi í ofbeldi,“ segir Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður ofbeldisvarnarnefndar og borgarfulltrúi, eftir fund um ofbeldi og ungt fólk. Meira »

Ingvar Mar oddviti Framsóknar

Í gær, 21:25 Ingvar Mar Jónsson varaborgarfulltrúi verður í efsta sæti á framboðslista Framsóknarflokksins í Reykjavík fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Meira »

Fara fram á fangavist yfir óléttri konu

Í gær, 20:57 Saksóknari fer fram á að kona sem er ákærð fyrir 59 milljóna fjárdrátt verði dæmd til 14 mánaða fangelsisvistar en það kom fram við þingfestingu málsins fyrir héraðsdómi í morgun. Meira »

Sigurður myndlistarmaður ársins

Í gær, 20:55 Sigurður Guðjónsson var kjörinn myndlistarmaður ársins við afhendingu Myndlistarverðlauna Íslands í Listasafni Reykjavíkur. Hvatningarverðlaun ársins hlaut Auður Lóa Guðnadóttir. Meira »

752 hættu námi í framhaldsskólum

Í gær, 20:29 Alls hættu 752 nemendur námi í framhaldsskólum áður en til lokaprófa kom á haustönn 2017. Þar af voru 403 eldri en 18 ára. Þetta kemur fram í skýrslu Menntamálastofnunar um aðgerðir gegn brotthvarfi nemenda úr framhaldsskólum. Meira »

Davíð Fannar er fundinn

Í gær, 20:12 Davíð Fannar Thorlacius sem lögreglan á Norðurlandi eystra leitaði að fyrr í kvöld er fundinn. Lögreglan þakkar veitta aðstoð. Meira »

Heilsurækt á gönguskíðum

Í gær, 19:53 Gönguskíðafélagið Ullur stendur fyrir viðamikilli starfsemi í Bláfjöllum og er mestallt starf unnið í sjálfboðavinnu. Magnús Konráðsson er einn sjálfboðaliðanna og er gjarnan á vaktinni í skála félagsins. „Þegar vel viðrar,“ áréttar kappinn, sem verður 85 ára í haust. Meira »

Lögreglan leitar að Davíð Fannari

Í gær, 19:46 Lögreglan á Norðurlandi eystra leitar að Davíð Fannari Thorlacius, 19 ára.  Meira »

Heimsþing kvenleiðtoga næstu 4 ár

Í gær, 19:11 Ríkisstjórn Íslands og Alþingi hafa gert samkomulag við WPL, Women Political Leaders, Global Forum um að efna til Heimsþings kvenleiðtoga á Íslandi ár hvert næstu fjögur ár. Meira »

13 fá styrk frá Isavia

Í gær, 19:52 Isavia hefur úthlutað styrkjum til 13 verkefna úr samfélagssjóði sínum. Verkefnin eru af fjölbreyttum toga. Við val á styrkþegum er áhersla er lögð á umhverfismál, mannúðarmál, forvarnir, flugtengd málefni, listir, menningu og menntamál. Meira »

Átti ekki von á þessari niðurstöðu

Í gær, 19:19 „Frekar óvænt kom tækifærið núna og ég ákvað bara að stökkva á það,“ segir Hildur Björnsdóttir sem er í öðru sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Hún segir áhugann alltaf hafa blundað í sér en hún hefur hefur starfað sem lögmaður síðustu ár. Meira »

Kastað í djúpu laugina strax

Í gær, 18:40 Árdís Ilmur Petty er 21 árs Reykjavíkurmær sem hafði lengi langað til þess að flytja til útlanda. Hún útskrifaðist frá Menntaskólanum við Sund árið 2016 og þaðan lá leið hennar til Bournemouth á Bretlandi þar sem hún leggur stund á viðburðastjórnun við Bournemouth University. Meira »
Aðalfundur heimssýnar
Fundir - mannfagnaðir
???????? ??????? ???????????????? ? ???...
Bækur til sölu
Til sölu
Bækur til sölu Menntamál 1.-42. árg. ...
L edda 6018022019 i
Félagsstarf
? EDDA 6018022019 I Mynd af auglýsin...
Breyting á deiliskipulagi í flatey
Leikskólakennsla
Breyting á deiliskipulagi í Flat...