Vettvangur rannsakaður í dag
Lögreglan á Suðurlandi var á vettvangi brunans í Hellisheiðarvirkjun í dag til að rannsaka eldsupptök auk þess sem starfsmenn Orku náttúrunnar unnu að því að koma í veg fyrir frekari skemmdir á húsinu.
Í eldinum urðu skemmdir á þaki stjórnstöðvarhússins, en eldurinn kom upp í loftræstingu á hæðinni fyrir ofan jarðhitasýninguna sem einnig er í húsinu. Segir Eiríkur Hjálmarsson, upplýsingafulltrúi Orku náttúrunnar, að vegna veðurs hafi menn búið við takmarkaða kosti á viðbrögðum í dag, en reynt hafi verið eftir fremsta megni að koma í veg fyrir að úrkoma og veður nái um allt húsið.
Tveimur vélum sem framleiða rafmagn í stöðinni var slegið inn í gær og í dag eftir að hafa slegið út í eldinum og þá var rétt fyrir hádegi slegið inn svokallaðri varmavél, en hún sér höfuðborgarbúum fyrir um tíunda hluta af því heita vatni sem notað er á svæðinu. Segir Hjálmar að öll framleiðsla sé komin í hefðbundið horf.
Innlent »
Fimmtudagur, 19.4.2018
- Björguðu ketti í Reykjavíkurtjörn
- Rafmagn komið á í Þorlákshöfn
- Rafmagnslaust í Þorlákshöfn
- Tæpar 15 milljónir í ferðakostnað
- Með þeim stærri í Evrópu
- Fimm sveitarfélög verða að fjórum
- Fær borgað fyrir að ferðast um heiminn
- Ashkenazy hlaut fálkaorðuna
- Vilja ekki borga skólagjöld karla
- Einlægur áhugi skiptir máli
- Grunur um að Sindri sé á Spáni
- Andrésar Andar-leikarnir í 43. sinn
- Hreyfillinn ekki notaður á Íslandi
- Góð mæting á sumardaginn fyrsta
- Vegabréf Sindra Þórs afturkallað
- Tuttugu börn fengu ferðastyrk
- Púsluðu stærsta púsl í heimi
- Kristján leiðir XD í Norðurþingi
- Samgöngur, umhverfismál og aldraðir
- Endurnýjuð Ásgarðslaug opnuð
- Ópíóíðafíklum fjölgað um 68%
- Gamalt bankaútibú verður að heimili
- Rannsóknin beinist að leigubílnum
- Strokufangar hafa alltaf náðst aftur
- Segir Pírata „stefnulaust skip“
- Víðavangshlaup ÍR fer fram að venju
- Mengunarvörn fannst á ruslahaugum
- Viðskiptaafgangur mun ekki nægja
- Morfínneysla aukist frá síðasta hausti
- Rigning á köflum í dag
- Spítalamoldin fer í Laugarnes
- Skemmdarverk á grjótgarði
- Hvernig verður sumarið?
- Ráðist á vef Ríkisútvarpsins
- Teikna hótel nærri Hlíðarfjalli
- Byrjað að hita upp fyrri ofninn
- Skoða lagningu sæstrengs
- Vonast eftir niðurstöðunni á morgun
- Mokfiska steinbít undir Látrabjargi
- Samsvarar heilli stóriðju
- Tuttugu ljósmæður sagt upp
Miðvikudagur, 18.4.2018
- Útlit fyrir ágætis sumarbyrjun
- Þrír ungir höfundar verðlaunaðir
- Vilja gera Garðabæ fjölbreyttari
- Minnir á borgaralega handtöku
- Orkubú Vestfjarða stefnir Ísafjarðarbæ
- Vill sjá gögn um mannshvörf
- Glímt við sjálfan Skjaldbreið
- Skoða málsókn vegna myglu
- Greiddi miðann með eigin korti
- Tugir grunaðir í Euro Market-máli
- Stroktíðni hækkaði um 50%

- Svikinn um 1,4 milljónir á Tenerife
- Segist koma heim fljótlega
- Fær borgað fyrir að ferðast um heiminn
- Grunur um að Sindri sé á Spáni
- Fannst látinn í sjónum
- Sá látni var ekki í bílbelti
- Með þeim stærri í Evrópu
- Gamalt bankaútibú verður að heimili
- Óvelkominn en lét ekki segjast
- Vegabréf Sindra Þórs afturkallað