Hólarnir sem mynduðust fyrir 5.700 árum

Rauðhólar í Heiðmörk.
Rauðhólar í Heiðmörk. mbl.is/Eggert

Rauðhólar í Heiðmörk mynduðust þegar gufa safnaðist undir hrauni, og sprakk upp, fyrir um 5.700 árum. Þetta segir Páll Einarsson, jarðeðlisfræðingur og fyrrverandi prófessor við Háskóla Íslands.

Aðspurður hvort það hafi verið talin náttúruspjöll þegar jarðefni úr hólunum var nýtt m.a. í byggingu Reykjavíkurflugvallar á síðustu öld svarar hann: „Nei nei, þetta var löngu áður en menn fundu upp það orð!“

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert