Þráir að skrúfa örbylgjuofn í sundur
Eldur Árni Eiríksson, 15 ára grunnskólanemi og sjálfskipaður „fiktsérfræðingur með skrúfa-allt-í-sundur-gráðu“, vakti mikla athygli á Facebook á dögunum þegar hann óskaði þar eftir því að fá öll möguleg raftæki gefins til að skrúfa í sundur og rannsaka.
„Foreldrar mínir hafa bannað mér allt sem er spennandi eins og að skrúfa í sundur sjónvarpið, tölvuna, dvd-spilarann og leikföng systkina minna. Ég er því að pæla hvort einhvern langar til að gefa mér eitthvað skemmtilegt til að rannsaka. Öll raftæki sem ég kemst í,“ ritaði Eldur á síðu facebookhópsins Brasks og bralls og fékk heldur betur öflug viðbrögð en hann hefur nú þegar fengið gefins átta síma, tvær fartölvur, Playstation-leikjatölvu og tvö sjónvarpstæki.
„Þessi áhugi kom fyrir svona tveimur til þremur árum. Þá fór ég að taka í sundur hluti hér heima; dótabíla og eitthvað því tengt. Mér fannst það skemmtilegt en líka vegna þess að mig vantaði plast til að föndra úr. Ég föndraði meðal annars stand fyrir heyrnartól handa sjálfum mér því mig vantaði það,“ segir Eldur.
Sjá samtal við Eld í heild á baksíðu Morgunblaðsins í dag.
Innlent »
- Grunaðir um skipulagðan þjófnað
- Umfangsmesta aðgerðin hingað til
- HÍ brautskráir 444 í dag
- MDE kveður upp dóm í máli Landsréttar
- Atvinnumaður í Reykjavík
- Vatnsleki á veitingahúsum í Austurstræti
- Njóta skattleysis í Portúgal
- Segja hæstu launin hækka mest
- Kjarabaráttan snýst ekki um staðreyndir
- Ekkert lát á umhleypingum í veðri
- Aðalfundi Íslandspósts frestað
- Eftirlitið kostað milljarða króna
- Krossgjafaskipti í burðarliðnum
- Benda hvorir á aðra
- Semja skýrslu um bankastjóralaun
- Leyfa ekki innflutning á ógerilsneyddri mjólk
- Verða opnar áfram
- Verðið lægra en gengur og gerist
- Andlát: Einar Sigurbjörnsson
Föstudagur, 22.2.2019
- 1,6 milljónir fyrir ólögmæta handtöku
- Sátu fastir um borð vegna hvassviðris
- Hungurganga á Austurvelli
- Aðrar leiðir til að láta vita
- Hækkun lægstu launa gefi ranga mynd
- „Útlitið nánast aldrei jafn dökkt og nú“
- Forskot Airbnb aukið með verkföllum
- Eygló hreppti verðlaunin
- Fundurinn upplýsandi fyrir báða aðila
- Reyndist lögreglumaður en ekki þjófur
- Hvatti hana til að fara úr baðfötunum
- Fær 3,6 milljónir vegna fangelsisvistar
- Vildi upplýsa um veikleika í Mentor
- FKA og RÚV í samstarf um fjölbreytni
- Skuldi fólki opinbera afsökunarbeiðni
- Telja fiskrækt í ám og eftirlit í ólestri
- „Framtíðin okkar, aðgerðir strax“
- Eldur í ruslageymslu í Ljósheimum
- Starfsfólkið óskar friðar frá pólitík
- Talinn hafa látist eftir inntöku heilaörvandi efnis
- „Búnir að svíkja okkur frá A-Ö“
- Stór fyrirtæki í ferðaþjónustu skotmarkið
- „Berja hausnum við steininn“
- Kosið verði aftur í þingnefndir
- Ólafur og Karl Gauti í Miðflokkinn
- Þegar orðið tjón vegna verkfalla
- Gefur lítið fyrir útreikningana
- Stefán þurfi að skýra skrif sín betur
- Segir stefna í hörðustu átök í áratugi
- Miðstöð fyrir þolendur ofbeldis á Akureyri

- Njóta skattleysis í Portúgal
- Ólafur og Karl Gauti fengu 600.000 kr.
- Gagnrýna RÚV fyrir vanvirðingu
- Í vinsælasta spjallþætti á Írlandi
- „Vitlaust að gera“ í sundi á Akureyri
- Segja hæstu launin hækka mest
- Allt að 1.000 leggi niður störf 8. mars
- Atvinnumaður í Reykjavík
- Hvatti hana til að fara úr baðfötunum
- Umfangsmesta aðgerðin hingað til