Ráðstefna um heimilisofbeldismál

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flytur opnunarerindi.
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flytur opnunarerindi. mbl.is/​Hari

Ráðstefnan „Gerum betur“ er haldin á Hótel Natura í dag og hefst klukkan 10.00 en umfjöllunarefnið er samvinna í heimilisofbeldismálum. 

Í lýsingu er sagt að ráðstefnan sé ætluð fagfólki sem vinnur með ofbeldi í nánum samböndum og almenningi sem vill láta sig málefnið varða. Jafnréttisstofa heldur ráðstefnuna.

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flytur opnunarerindi og í framhaldinu fylgja hinir ýmsu sérfræðingar.

Hægt er að fylgjast með ráðstefnunni hér.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert