Á Rófi Haraldar

Um síðustu helgi opnaði yfirlitssýning á verkum myndlistarmannsins Haraldar Jónssonar á Kjarvalsstöðum. Þar eru verk frá þrjátíu ára tímabili og mörg þeirra eru afar ólík og í mismunandi miðlum. mbl.is skoðaði sýninguna en sýningarstjóri er Markús Andrésson. 

Ítarlegt viðtal var við Harald um sýninguna í Sunnudagsmogganum um helgina. 

mbl.is