Stór skjálfti í Bárðarbungu

Bárðarbunga.
Bárðarbunga. mbl.is/RAX

Jarðskjálfti sem mældist 3,6 stig varð núna rétt fyrir klukkan sjö í morgun í Bárðarbunguöskjunni. Engin merki eru um gosóróa og lítið hefur borið á eftirskjálftum, segir í tilkynningu frá jarðvársviði Veðurstofu Íslands.

mbl.is