Ultima Thule gæti upplýst um tilurð lífs

Lögun Ulthima Thule sést í bakgrunni, á blaðamannafundi starfsteymis NASA.
Lögun Ulthima Thule sést í bakgrunni, á blaðamannafundi starfsteymis NASA. AFP

Ulthima Thule gæti varpað ljósi á vísbendingar um tilurð lífs á Jörðinni, að sögn Sævars Helga Bragasonar, sem er einnig þekktur undir nafninu Stjörnu-Sævar. 

Nýlega var staðfest að geim­farið New Horizons hafi flogið fram ­hjá fjar­læg­asta stað sól­kerf­is­ins, Ultima Thule, í um 6,4 millj­arða kíló­metra fjarlægð frá jörðu. Myndir af fyrirbærinu sýna lögun þess, sem minnir á keilu eða hnetu, en næstu myndir eru ekki væntanlegar fyrr en í febrúar, að sögn Sævars.

„Fyrirbærið tengist uppruna lífsins vegna þess að það inniheldur ís í miklu magni. Þegar sólkerfið okkar var að fæðast rigndi sams konar hnöttum yfir jörðina og það gæti því verið að tilurð lífsins sé að hluta til að þakka að við fengum slíka hnetti yfir jörðina fyrir 4,5 milljörðum ára,“ segir Sævar.

Á mynd tekinni af New Horizons-geimfarinu sést lögun Ultima Thule. ...
Á mynd tekinni af New Horizons-geimfarinu sést lögun Ultima Thule. Fleiri myndir eru væntanlegar í febrúar. Ljósmynd/Wikipedia.org

Eins og sést á myndinni minnir fyrirbærið á hnetur eða keilu en Sævar segir skýringuna á því geta verið árekstur tveggja hnatta. Fyrirbærið er í 6,5 milljarða kílómetra fjarlægð frá jörðinni og er jafnframt fjarlægasti hnöttur sem geimfar hefur heimsótt til þessa. Hluti af verkefni New Horizons var að heimsækja Plútó en nú heldur geimfarið áfram í Kuipersbeltið og rannsakar svokölluð útstirni, sem eru handan við braut Neptúnusar.

Sævar Helgi Bragason.
Sævar Helgi Bragason. mbl.is/Kristinn Magnússon

„Þetta tiltekna útstirni er ekki stórt, álíka stórt og Mýrdalsjökull. Framhjáhlaupið er eins og að taka mynd af Mýrdalsjökli frá München á sama tíma og maður flýgur fram hjá því á 14 km/sek., sem er mjög hratt. Nú bíðum við eftir enn þá betri myndum og enn betri gögnum og fyrstu myndirnar lofa mjög góðu,“ segir Sævar.

mbl.is

Innlent »

Fjögurra manna liðin lögð af stað

18:31 Hjólreiðalið í flokki A í WOW Cyclothon eru lögð af stað í hringferð um landið, en ræst var út frá Egilshöll klukkan 18. Níu lið eru skráð til keppni flokki A, en fjórir eru í hverju liði og skiptast á að hjóla kílómetrana 1.358. Meira »

ÚR kaupir fiskiskip frá Grænlandi

18:30 Útgerðarfélag Reykjavíkur hefur gengið frá kaupum á grænlenska fiskiskipinu Aja Aaju, sem smíðað var árið 1988.  Meira »

Ræddu neyð flóttamanna og hatursorðræðu

18:28 Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, fundaði í dag með Filippo Grandi, framkvæmdastjóra Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNHCR) og Michelle Bachelet, mannréttindastjóra Sameinuðu þjóðanna (OHCHR). Meira »

Segja tækifærin vera til framtíðar

17:54 Nýr kafli hófst í dag í þróun skipulags á svæðinu í kringum Keflavíkurflugvöll þegar viljayfirlýsing stjórnvalda og einkahlutafélagsins Kadeco var undirrituð. Hefst nú vinna að skipulagningu nýs samfélags á svæðinu sem byggt verður með hugmyndafræðina „Aerotropolis“ að leiðarljósi. Meira »

Braut gegn fyrrum stjúpdóttur

17:42 Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt karlmann í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn fyrrum stjúpdóttur sinni. Hann var dæmdur til að greiða henni 1,8 milljónir króna í miskabætur og þóknun skipaðs verjanda síns upp á tæpar 1,7 milljónir króna. Meira »

Útlit fyrir frekari vaxtalækkun

17:39 Vaxtalækkun Seðlabankans í morgun um 0,25 prósentustig er í samræmi við allar væntingar og spár, og er útlit fyrir frekari vaxtalækkun á seinni helmingi ársins. Þetta segir í umsögn greiningadeildar Íslandsbanka. Meira »

Áheitasöfnun með Hataraþema

17:27 Liðsmenn cyclothon-liðs verkfræðistofunnar Verkís nota öll trikkin í bókinni til að safna áheitum í keppninni í ár, en einn af keppendum liðsins ætlar að hjóla í gegnum Akureyri í gimpabúning nái þau markmiði sínu í áheitasöfnun. Meira »

Höfðar mál gegn Jóni Ársæli og RÚV

17:23 Kona sem var viðfangsefni eins þáttar Paradísarheimtar í umsjón Jóns Ársæls Þórðarsonar hefur höfðað mál gegn honum og Ríkisútvarpinu, þar sem þátturinn var sýndur fyrr á árinu. Meira »

„Sjálfsskaði var hans eini tilgangur“

17:03 Verjandi mannsins sem ákærður er fyrir að hafa orðið tveimur manneskjum að bana með því að kveikja í einbýlishúsi á Selfossi, sagði að ekkert væri vitað með vissu um hvað gerðist frá því að skjólstæðingur hans var að fikta með eld í þeim tilgangi að skaða sjálfan sig og þar til húsið varð alelda. Meira »

Hæfileg refsing mannsins allt að 18 ár

16:11 Hæfileg refsing yfir manninum sem ákærður er fyrir að verða tveimur að bana með því að kveikja í einbýlishúsi á Selfossi í október gæti verið allt að 18 ár, sagði Kolbrún Benediktsdóttir saksóknari. Aldrei hefur neinn verið sakfelldur fyrir tvö manndráp sem stafa af sama verknaðinum hérlendis. Meira »

Dæmd til að greiða verktaka 37 milljónir

16:05 Hæstiréttur dæmdi í dag Vaðlaheiðargöng hf. til að greiða verktakanum Ósafli hf. rúmar 37 milljónir króna vegna 1,2% lækkunar á efnisgjaldi sem samið var um eftir að virðisaukaskattur var lækkaður. Meira »

Bjóst við afsökunarbeiðni frá Pírötum

15:51 „Fyrir mér er málinu lokið. Ég hélt að Þórhildur Sunna myndi hafa manndóm í sér að biðja mig afsökunar á því að hafa ásakað mig um þjófnað en þau ætla greinilega að halda áfram,“ segir Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Meira »

Loksins frí hjá ríkissáttasemjara

15:44 Starfsmenn og samninganefndarmenn hjá embætti ríkissáttasemjara fara í fimm vikna sumarfrí á föstudaginn. „Það er allt sem réttlætir þetta,“ segir Elísabet skrifstofustjóri, eftir viðburðaríkt ár. Meira »

Verðbólguhorfur skipta höfuðmáli

15:35 Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, segir stýrivaxtalækkun Seðlabankans í morgun vera ánægjulega, en ekki koma á óvart. Meira »

Eiríkur nálgast Þingeyjarsveit

15:21 Hjólakappinn Eiríkur Ingi Jóhannsson hjólaði í gegnum Akureyri rétt fyrir hádegi í dag og nálgast nú Þingeyjarsveit. Hann er einn þriggja einstaklinga sem taka þátt í WOW Cyclothon þetta árið og hjólar 1.358 km í kring um landið. Meira »

Ákærði með hæðispersónuleikaröskun

15:14 Maðurinn sem ákærður er fyrir manndráp vegna brunans við Kirkjuveg á Selfossi í október sagði í samtali sínu við sálfræðing að hann hefði kveikt í gardínum hússins, en var þó „mjög efins um alla atburðarás“. Þetta er á meðal þess sem kom fram við framhald aðalmeðferðar málsins í dag. Meira »

„Ekki hægt annað en að vera ánægður“

15:02 „Fiskiríið hefur verið framar vonum og veðrið hefur að langmestu leyti verið gott,“ segir Bjarni Ólafur Hjálmarsson, skipstjóri á Blængi NK, sem hélt í byrjun mánaðarins til veiða í Barentshafinu. Meira »

Tveir minkar skotnir, tveir minkar eftir

14:37 „Það er mjög gott ef maður nær fullorðna dýrinu,“ segir meindýraeyðir sem skaut tvo minka við Ægisgarð í Reykjavík í gær. Tveir minkar eru enn að fela sig. Minkarnir hafa verið að tína upp æðarunga. Meira »

19 milljónir í sekt áratug síðar

13:43 Karlmaður hefur fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur verið dæmdur til að greiða 19,5 milljónir í sekt og tveggja mánaða skilorðsbundinnar fangelsistvistar fyrir að hafa skilað efnislega röngum skattframtölum fyrir árin 2007 og 2008. Hafði hann ekki gefið upp rúmlega 110 milljón króna fjármagnstekjur. Meira »
Gistihús / hótel óskast, leiga / kaupleiga
Óska eftir að leigja / kaupleigja gistihús / hótel. Staðsetning skiptir ekki öl...
Höfuðverkur, endalaus þreyta, svefnleysi
Er með til leigu OZONE lofthreinsitæki ( margir kalla þetta JÓNAR tæki ). Eyði...
Fornbíll til sölu..
Einstakur, glæsilegur, árg. 1950, MB 170, kolsvartur, pluss innan, 4urra gíra, 5...