Hafnaði utan vegar í Víðidal
Hópbifreið hafnaði utan vegar skammt sunnan við Víðihlíð í Víðidal í kvöld. Ökumaður og 30 farþegar, sem allir voru á aldrinum 16-19 ára, voru um borð í bifreiðinni. Engan sakaði að sögn lögreglunnar á Norðurlandi vestra.
Lögreglan greinir frá því, að tilkynning um óhappið hafi borist um kl. 22 í kvöld. Bifreiðin, sem var að aka í suðurátt, var á hjólunum allan tímann, að því er lögreglan greinir frá.
Hún segir enn fremur, að það hafi gengið vel að ná bifreiðinni upp með aðstoð björgunarsveita og bónda af nálægum sveitabæ á stórri dráttarvél.
Þá fór fólkið fór í gistingu í nágrenninu og ætlar bíða með áframhald ferðar til morguns.
Þess má geta að mikil hálka er á vegum á þessum slóðum og mjög hvasst og eru ökumenn beðnir að sýna varúð og aðgætni að sögn lögreglunnar á Norðurlandi vestra.
Innlent »
- Landvernd safnar undirskriftum
- 75 brýr = 3.000 skilti
- Útsaumsfólk í pílagrímsferð til Bayeux
- Sporðar íslensku jöklanna hopa
- Hindranir koma á óvart
- Skaplegt veður síðdegis
- Barn án ríkisfangs
- Búið að opna Hellisheiði
- Standi saman og vísi til sáttasemjara
- Samkeppnishæf íslensk einingahús
- Tístir um færð á vegum landsins
- Í 18. sæti meðal fiskveiðiþjóða
- Gömlu hafnargarðar Reykjavíkur sagaðir niður
- 35 klst. vinnuvika og jöfnun launa
Þriðjudagur, 19.2.2019
- Dagur vonbrigða segir Drífa
- Getur komið til lokana í nótt
- Hafa rætt kosningamálið í rúma 4 tíma
- Tortryggnin hefur aukist
- Tölvupóstur er streituvaldur heima
- Viðbrögð verkalýðsfélaganna koma á óvart
- Kvarta yfir starfsháttum Sveins Andra
- Heimilar áframhaldandi hvalveiðar
- Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu hækkar
- Oft eldri en þeir segðust vera
- Efla Lyfjaeftirlitið
- Boða nýtt 32,94% skattþrep
- Tíndu 22 tonn af lambahornum
- Sækja áfram að fullu fram til SA
- Segir bankann hafa miðlað lánasögunni
- Ekki til að liðka fyrir kjaraviðræðum
- Samninganefnd ASÍ fundar um tillögurnar
- Reiði og sár vonbrigði
- Spurði hvar óhófið byrjaði
- Elti dreng á leið heim úr skóla
- Gul viðvörun um allt land
- Tillögurnar kynntar síðar í dag
- 31 sótti um embætti skrifstofustjóra
- Fyrsti aflinn eftir breytingarnar
- Hroki að hóta þingmönnum
- Smálán „valda hvað mestum vanda“
- Eldur kom upp á bílaverkstæði
- „Umfang málsins miklu stærra“
- Hrækti í andlit lögreglumanns
- Ekki í annarlegum tilgangi
- Kom til Íslands frá Filippseyjum
- Fyrndar kröfur ekki á vanskilaskrá
- Tillögurnar langt undir væntingum
- Þarf að flytja kýr að Dettifossi?
- SA heldur á fund ríkisstjórnarinnar
- „Gæti ekki verið hamingjusamari“
- Mislingasmit um borð í vél Icelandair
- Afhjúpar mannlegt eðli
- Munu sækja bætur af fullum þunga
- Kaka ársins er létt, falleg og góð
- Ljúga að börnum sínum?
- Hjálpa viðskiptavinum Procar
- Bleikjan að taka við sér í Mývatni
- Fögnuðu konudegi viku of snemma

- Kvarta yfir starfsháttum Sveins Andra
- Verkföll líkleg í mars
- Íslendingi bjargað á Table-fjalli
- 75 brýr = 3.000 skilti
- „Tillögurnar afskaplega góðar“
- Gömlu hafnargarðar Reykjavíkur sagaðir niður
- Skemmdarverk á Kvennaskólanum
- Getur komið til lokana í nótt
- Fær ekki lögheimili skráð á Íslandi
- Frekari breytingar ekki í boði