Steinunn Valdís skipuð skrifstofustjóri
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur ákveðið að skipa Steinunni Valdísi Óskarsdóttur skrifstofustjóra yfir nýrri skrifstofu jafnréttismála í forsætisráðuneytinu. Steinunn var áður borgarstjóri í Reykjavík. Umsækjendur um embættið voru 30 talsins. Ráðgefandi hæfnisnefnd mat sex umsækjendur vel hæfa og var Steinunn Valdís einn þeirra. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef ráðuneytisins.
Steinunn Valdís Óskarsdóttir lauk BA-prófi í sagnfræði frá Háskóla Íslands árið 1992 og viðbótardiplóma í opinberri stjórnsýslu frá sama skóla árið 2018. Árin 1986-1987 var Steinunn Valdís stjórnarráðsfulltrúi á launaskrifstofu fjármálaráðuneytis, borgarfulltrúi árin 1994-2007 og borgarstjóri í Reykjavík 2004-2006. Steinunn Valdís átti sæti á Alþingi 2007-2010. Frá 2011 til 2017 var hún sérfræðingur og staðgengill skrifstofustjóra á skrifstofu innviða í innanríkisráðuneytinu. Frá febrúar 2017 hefur hún starfað sem sérfræðingur og staðgengill skrifstofustjóra á skrifstofu ferðamála í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu.
Fram kemur í tilkynningunni að Steinunn Valdís hafi víðtæka þekkingu á jafnréttismálum. Hún starfaði m.a. fyrir Kvenfélagasamband Íslands árin 1992-1998 og sem framkvæmdastjóri kvennaheimilisins Hallveigarstaða 1996-1998. Hún var borgarfulltrúi fyrir Kvennalistann og síðar Reykjavíkurlistann og sat á þeim tíma í jafnréttisráði. Hún var formaður jafnréttisnefndar Reykjavíkurborgar og formaður Svanna, lánatryggingarsjóðs kvenna um árabil.
Innlent »
- Landvernd safnar undirskriftum
- 75 brýr = 3.000 skilti
- Útsaumsfólk í pílagrímsferð til Bayeux
- Sporðar íslensku jöklanna hopa
- Hindranir koma á óvart
- Skaplegt veður síðdegis
- Barn án ríkisfangs
- Búið að opna Hellisheiði
- Standi saman og vísi til sáttasemjara
- Samkeppnishæf íslensk einingahús
- Tístir um færð á vegum landsins
- Í 18. sæti meðal fiskveiðiþjóða
- Gömlu hafnargarðar Reykjavíkur sagaðir niður
- 35 klst. vinnuvika og jöfnun launa
Þriðjudagur, 19.2.2019
- Dagur vonbrigða segir Drífa
- Getur komið til lokana í nótt
- Hafa rætt kosningamálið í rúma 4 tíma
- Tortryggnin hefur aukist
- Tölvupóstur er streituvaldur heima
- Viðbrögð verkalýðsfélaganna koma á óvart
- Kvarta yfir starfsháttum Sveins Andra
- Heimilar áframhaldandi hvalveiðar
- Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu hækkar
- Oft eldri en þeir segðust vera
- Efla Lyfjaeftirlitið
- Boða nýtt 32,94% skattþrep
- Tíndu 22 tonn af lambahornum
- Sækja áfram að fullu fram til SA
- Segir bankann hafa miðlað lánasögunni
- Ekki til að liðka fyrir kjaraviðræðum
- Samninganefnd ASÍ fundar um tillögurnar
- Reiði og sár vonbrigði
- Spurði hvar óhófið byrjaði
- Elti dreng á leið heim úr skóla
- Gul viðvörun um allt land
- Tillögurnar kynntar síðar í dag
- 31 sótti um embætti skrifstofustjóra
- Fyrsti aflinn eftir breytingarnar
- Hroki að hóta þingmönnum
- Smálán „valda hvað mestum vanda“
- Eldur kom upp á bílaverkstæði
- „Umfang málsins miklu stærra“
- Hrækti í andlit lögreglumanns
- Ekki í annarlegum tilgangi
- Kom til Íslands frá Filippseyjum
- Fyrndar kröfur ekki á vanskilaskrá
- Tillögurnar langt undir væntingum
- Þarf að flytja kýr að Dettifossi?
- SA heldur á fund ríkisstjórnarinnar
- „Gæti ekki verið hamingjusamari“
- Mislingasmit um borð í vél Icelandair
- Afhjúpar mannlegt eðli
- Munu sækja bætur af fullum þunga
- Kaka ársins er létt, falleg og góð
- Ljúga að börnum sínum?
- Hjálpa viðskiptavinum Procar
- Bleikjan að taka við sér í Mývatni
- Fögnuðu konudegi viku of snemma

- Kvarta yfir starfsháttum Sveins Andra
- Verkföll líkleg í mars
- Íslendingi bjargað á Table-fjalli
- 75 brýr = 3.000 skilti
- Gömlu hafnargarðar Reykjavíkur sagaðir niður
- Skemmdarverk á Kvennaskólanum
- „Tillögurnar afskaplega góðar“
- Getur komið til lokana í nótt
- Fær ekki lögheimili skráð á Íslandi
- Frekari breytingar ekki í boði