Fákaselsmótaröðinni lokið

Jakob Svavar Sigurðsson, á Nökkva frá Syðra-Skörðugili á síðasta ári. ...
Jakob Svavar Sigurðsson, á Nökkva frá Syðra-Skörðugili á síðasta ári. Jakob Svavar sigraði fyrsta flokk Fákaselsmótaraðarinnar í gærkvöldi á Hálfmána frá Steinsholti. Þá varð hann einnig samanlagður sigurvegari í fyrsta flokki. mbl.is/Eggert

Fákaselsmótaröðinni lauk í gærkvöldi með keppni í fjórgangi. Elín Árnadóttir sigraði annan flokkinn með 6,87 á Blæ frá Prestsbakka, en þau komu inn í úrslit í 6.-8. sæti. Anna Þöll Haraldsdóttir hafnaði í öðru sæti og í því þriðja var Gunnhildur Sveinbjarnardóttir. 

Vilborg Smáradóttir varð samanlagður sigurvegari mótaraðarinnar í öðrum flokki, en hún vann töltið, var í öðru sæti í fimmgangi og í því áttunda í fjórgangi. 

Jakob Svavar Sigurðsson sigraði fyrsta flokkinn á Hálfmána frá Steinsholti með 7,74 í einkunn og í öðru sæti var Helga Una Björnsdóttir á Hnokka frá Eylandi. Viðar Ingólfsson endaði í þriðja sæti á Múla frá Bergi. Jakob Svavar var einnig samanlagður sigurvegari í fyrsta flokki, en hann sigraði töltið og varð annar í fimmgangi. 

Að neðan eru niðurstöður mótsins: 

A úrslit – 1.flokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1. Jakob Svavar Sigurðsson Hálfmáni frá Steinsholti 7,47
2. Helga Una Björnsdóttir Hnokki frá Eylandi 7,37
3. Viðar Ingólfsson Múli frá Bergi 7,00
4. Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Prins frá Skúfslæk 6,97
5. Eyrún Ýr Pálsdóttir Askur frá Brúnastöðum 2 6,63
6. Edda Rún Guðmundsdóttir Spyrna frá Strandarhöfði 6,47

Forkeppni – 1.flokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1. Jakob Svavar Sigurðsson Hálfmáni frá Steinsholti 7,20
2. Helga Una Björnsdóttir Hnokki frá Eylandi 6,90
3.-4. Eyrún Ýr Pálsdóttir Askur frá Brúnastöðum 2 6,80
3.-4. Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Prins frá Skúfslæk 6,80
5. Viðar Ingólfsson Múli frá Bergi 6,77
6. Edda Rún Guðmundsdóttir Spyrna frá Strandarhöfði 6,70
7.-8. Lea Schell Eldey frá Þjórsárbakka 6,53
7.-8. Brynja Amble Gísladóttir Goði frá Ketilsstöðum 6,53
9.-10. Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Skálmöld frá Eystra-Fróðholti 6,50
9.-10. Þórdís Inga Pálsdóttir Njörður frá Flugumýri II 6,50
11. Matthías Leó Matthíasson Fjalar frá Vakurstöðum 6,43
12.-14. Janus Halldór Eiríksson Askur frá Hveragerði 6,37
12.-14. Eyrún Ýr Pálsdóttir Fjölnir frá Flugumýri II 6,37
12.-14. Jóhann Kristinn Ragnarsson Ráðgáta frá Pulu 6,37
15. Birgitta Bjarnadóttir Sveinsson frá Skíðbakka 1A 6,33
16. Anna Björk Ólafsdóttir Ölur frá Akranesi 6,30
17. Snorri Dal Þorsti frá Ytri-Bægisá I 6,23
18. Hlynur Pálsson Tenór frá Litlu-Sandvík 6,07
19. Jóhann Kristinn Ragnarsson Snillingur frá Sólheimum 6,00
20. Fríða Hansen Vargur frá Leirubakka 5,97
21. Anna Björk Ólafsdóttir Pólon frá Sílastöðum 5,77 

A úrslit – 2. flokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1. Elín Árnadóttir Blær frá Prestsbakka 6,87
2. Anna Þöll Haraldsdóttir Óson frá Bakka 6,60
3. Gunnhildur Sveinbjarnardóttir Elva frá Auðsholtshjáleigu 6,53
4.-5. Hrafnhildur Jónsdóttir Kraftur frá Keldudal 6,47
4.-5. Guðrún Sylvía Pétursdóttir Ási frá Þingholti 6,47
6. Marín Lárensína Skúladóttir Hafrún frá Ytra-Vallholti 6,43
7. Vera Evi Schneiderchen Bragur frá Steinnesi 6,37
8. Vilborg Smáradóttir Dreyri frá Hjaltastöðum 5,97

Forkeppni 2. flokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1. Gunnhildur Sveinbjarnardóttir Elva frá Auðsholtshjáleigu 6,60
2.-3. Marín Lárensína Skúladóttir Hafrún frá Ytra-Vallholti 6,47
2.-3. Anna Þöll Haraldsdóttir Óson frá Bakka 6,47
4. Vera Evi Schneiderchen Bragur frá Steinnesi 6,43
5. Vilborg Smáradóttir Dreyri frá Hjaltastöðum 6,40
6.-8. Hrafnhildur Jónsdóttir Kraftur frá Keldudal 6,33
6.-8. Elín Árnadóttir Blær frá Prestsbakka 6,33
6.-8. Guðrún Sylvía Pétursdóttir Ási frá Þingholti 6,33
9.-10. Vilborg Smáradóttir Þoka frá Þjóðólfshaga 1 6,20
9.-10. Petra Björk Mogensen Dimma frá Grindavík 6,20
11. Brynjar Nói Sighvatsson Heimur frá Syðri-Reykjum 6,17
12.-13. Rúna Tómasdóttir Kóngur frá Korpu 6,10
12.-13. Guðrún Sylvía Pétursdóttir Gleði frá Steinnesi 6,10
14.-15. Arnhildur Halldórsdóttir Þytur frá Stykkishólmi 5,97
14.-15. Herdís Rútsdóttir Ernir frá Skíðbakka I 5,97
16. Brynja Viðarsdóttir Sólfaxi frá Sámsstöðum 5,87
17. Hrafnhildur Jónsdóttir Hrafnkatla frá Snartartungu 5,80
18.-19. Unnur Lilja Gísladóttir Eldey frá Grjóteyri 5,73
18.-19. Sandy Carson Hlekkur frá Lækjamóti 5,73
20.-21. Júlía Kristín Pálsdóttir Vakar frá Efra-Seli 5,70
20.-21. Högni Freyr Kristínarson Hástígur frá Minni-Borg 5,70
22.-23. Sanne Van Hezel Þrenna frá Þingeyrum 5,67
22.-23. Valdimar Sigurðsson Vignir frá Vatnsenda 5,67
24. Sanne Van Hezel Sylvía frá Skálakoti 5,60
25.-26. Sara Camilla Lundberg Fákur frá Ketilsstöðum 5,23
25.-26. Anja-Kaarina Susanna Siipola Styrmir frá Hveragerði 5,23
27. Sigurður Kristinsson Neisti frá Grindavík 5,20
28. Kristín Hanna Bergsdóttir Náttúra frá Votmúla 1 4,43

mbl.is

Innlent »

Rannsakar malavísk börn með malaríu

12:50 „Ég heillaðist af landi, þjóð og sér­staka­lega börn­un­um,“ seg­ir Guðlaug María Svein­björns­dótt­ir sál­fræðinemi um fyrstu kynni sín af Mala­ví. Í loka­verk­efni sínu í klín­ískri sál­fræði við HÍ skoðar hún úrræði fyrir mala­vísk börn sem hafa greinst með heilahimnubólgu af völdum malaríu. Meira »

Breytingar á leiðakerfi Strætó

12:37 Leiðakerfi Strætó mun taka lítilsháttar breytingum á morgun, 26. maí. Sumaráætlun verður tekin upp á þremur leiðum á höfuðborgarsvæðinu og nokkrum landsbyggðarleiðum, leið 18 verður breytt og akstur mun hætta klukkustund fyrr á sunnudögum í sumar. Meira »

Segir dóm MDE „umboðslaust at“

11:35 „Ég treysti því að þegar frá líður verði litið á þessa at­lögu frá póli­tísk kjörn­um dómur­um í Strass­borg með sömu aug­um og minni­hlut­inn gerði. Sem umboðslaust póli­tískt at,“ segir Sigríður Á. Andersen þingkona og fyrrverandi dómsmálaráðherra í aðsendri grein sinni í Morgunblaðinu í morgun. Meira »

Ekki farinn að hugleiða umræðustöðvun

11:20 Þingmenn hafa komið að máli við forseta Alþingis og spurt hann að því hvort ekki sé orðið tímabært að stöðva umræðu þingmanna Miðflokksins með því að beita ákvæði í 71. gr. þingskaparlaga. Steingrímur segist hafa verið „tregur til að gangast inn á“ að hann sé farinn að hugleiða það, ennþá. Meira »

Nítján stundir af orkupakkaumræðu

10:03 Þingmenn Miðflokksins ræddu um innleiðingu þriðja orkupakkans í alla nótt og til kl. 10:26 í morgun. Fundur hófst kl. 15:31 í gær og stóð yfir í á nítjándu klukkustund. Varaforseti þingsins sagði miðflokksmenn ráða hvenær fundi ljúki. Meira »

Fá aðgang að vaxandi markaði

09:30 „Það hefur mikla þýðingu fyrir okkur að fá aðgang að mest vaxandi markaði fyrir lax í heiminum,“ segir Sigurður Pétursson, framkvæmdastjóri hjá laxeldisfyrirtækinu Arctic Fish á Vestfjörðum, um opnun Kínamarkaðar fyrir íslenskar eldisafurðir. Meira »

Bílbruni á Kjalarnesi

08:58 Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út á sjöunda tímanum í morgun vegna elds í bíl á Kjalarnesi, en bíllinn stóð á bílaplani nærri munna Hvalfjarðarganga. Bíllinn er gjörónýtur. Meira »

Heppin með veður til þessa

08:18 „Þetta ætti að ganga vel því ég verð með strauminn og vindinn í bakið,“ sagði Veiga Grétarsdóttir í gær áður en hún lagði af stað á kajak frá Stykkishólmi til Ólafsvíkur, um 50 km leið. Meira »

Mótmæla hærri arðgreiðslum

07:57 Félag atvinnurekenda mótmælir áformum um háar arðgreiðslur Faxaflóahafna til eigenda sinna, sem Reykjavíkurborg hefur lagt til. Meira »

Líkamsáras í gleðskap í Garðabæ

07:48 Tilkynnt barst lögreglu um líkamsárás í Garðabæ á þriðja tímanum í nótt. Þar hafði staðið yfir gleðskapur í heimahúsi og húsráðandi gert tilraun til þess að vísa mönnum úr partýinu sökum þess að þeir voru að nota fíkniefni. Mennirnir réðust í kjölfarið á manninn. Meira »

Trymbillinn sem gerðist leikari

07:37 Björn Stefánsson, fyrrverandi trommuleikari þungarokkshljómsveitarinnar Mínuss, segist hafa gengið með leiklistardrauma í maganum allt frá barnæsku. Meira »

Launahækkanir kjararáðs ráðgáta

06:30 Ekki eru til nein gögn um það hvaða forstjórar ríkisstofnanna fengu afturvirka launahækkun með ákvörðun kjararáðs árið 2011. Sagðist kjararáð ætla að tilkynna hverjum og einum með bréfi hvaða hækkun þeir myndu fá, en bréfin voru aldrei send. Meira »

Með saltið í blóðinu

05:30 Hann er hálfur Íslendingur og hálfur Svíi, hann Sven Ásgeir Hanson, og á stærsta saltfyrirtæki Svíþjóðar sem selur salt víða um Evrópu. Þessi kappsfulli öldungur hefur haft í ýmsu að snúast á langri ævi. Meira »

Airbus afhendir tólf þúsundustu vélina

05:30 Flugvélaframleiðandinn Airbus hefur nú afhent tólf þúsund flugvélar til viðskiptavina sinna vítt og breitt um heiminn. Félagið fagnar 50 ára afmæli um þessar mundir en það er í raun eini keppinautur Boeing á markaðnum með stærri farþegaþotur. Meira »

Krani í Sundahöfn nær 100 metra upp

05:30 Unnið er af fullum krafti að uppsetningu stærsta gámakrana landsins á hinum nýja Sundabakka í Sundahöfn. Á þessum stað verður aðal-athafnasvæði Eimskips í framtíðinni. Meira »

Greftrunarhefðir breytast hægt

05:30 Forstjóri Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma telur ekki útilokað, að ný greftrunaraðferð, sem einkafyrirtæki í Bandaríkjunum hefur þróað, ryðji sér til rúms. Meira »

Borgin skoðar veggjöld

05:30 Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, formaður skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkur, segir til skoðunar að leggja á svonefnd tafagjöld til að stjórna og draga úr umferð einkabíla í Reykjavíkurborg. Meira »

Eldvatnsbrú sett á stöpla

05:30 Brúarvinnuflokkur Munck á Íslandi ætlaði nú með morgninum að hefjast handa við að koma nýju brúnni yfir Eldvatn í Skaftártungu fyrir á stöplum sínum. Meira »

Umferðarslys og líkamsárás

Í gær, 23:28 Fjarlægja þurfti bifreið af Vesturlandsvegi við Korputorg í Reykjavík með kranabifreið um klukkan þrjú í dag vegna umferðarslyss. Engin slys urðu hins vegar á fólki samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Meira »
Toyota Corolla 2005
Til sölu, ekinn um 176.000 km. Þokkalegt eintak. Sumar og vetrardekk. Næsta skoð...
Jessenius Faculty
Jessenius Faculty of Medicine í Martin Slóvakíu heldur inntökupróf í læknisfræði...
Sumarhús- Gestahús- Breytingar
Sumarhús - Gestahús - Breytingar ? Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stær...
Gefins - áttu klink sem þú mátt missa?
Kattholt þiggur með þökkum smámynt (hvaðan sem er). Þetta fer til að fjármagna...