Getur tafið leit og björgun á Vatnajökli

Vatnajökull. Í forgrunni sjást Grímsvötn og þverhníptir hamrar Grímsfjalls.
Vatnajökull. Í forgrunni sjást Grímsvötn og þverhníptir hamrar Grímsfjalls. mbl.is/RAX

Flutningur björgunarsveita upp á Vatnajökul gæti tafist um marga klukkutíma, jafnvel hálfan eða heilan sólarhring, eftir að önnur aðalleiðin á jökulinn er orðin ófær farartækjum vegna aurbleytu sem orsakast af loftslagsbreytingum.

Í umfjöllun um þetta mál í Morgunblaðinu í dag segir Jónas Guðmundsson, verkefnastjóri hjá Slysavarnafélaginu Landsbjörg, segir að leiðin að vestan um Jökulheima og Tungnaárjökul sé önnur algengasta leiðin sem sveitirnar fara.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert