Datt af mótorhjóli við Baugakór

Tveir sjúkrabílar voru sendir á vettvang.
Tveir sjúkrabílar voru sendir á vettvang. Ljósmynd/Ómar Óskarsson

Karlmaður var fluttur á slysadeild eftir að hafa dottið af mótorhjóli við Baugakór í Kópavogi. Að sögn slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu var tilkynnt um slysið rétt fyrir klukkan fjögur í dag.

Varðstjóri hafði frekari ekki upplýsingar um meiðsli mannsins.

mbl.is