Ekki annað hægt en að fyllast lotningu

Ísbjörninn við Scoresbysund.
Ísbjörninn við Scoresbysund. mbl.is/RAX

„Ísbjörninn er tignarlegur og ekki annað hægt en að fyllast lotningu fyrir þessari harðgerðu skepnu.“

Þetta segir Ragnar Axelsson ljósmyndari í grein í blaðauka um norðurslóðir, Björgum heiminum, sem fylgja mun Morgunblaðinu á morgun. Ragnar kom auga á ísbjörninn á lítilli eyju í Scoresbysundi í september síðastliðnum.

Þetta er í sjöunda sinn sem Morgunblaðið gefur út blaðauka á íslensku og ensku um téð svæði í tengslum við ráðstefnuna Hringborð norðurslóða – Arctic Circle, sem hefst í Hörpu í dag og stendur til sunnudags.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.890 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »