33 smitaðir á Norðurlandi eystra

33 einstaklingar eru smitaðir af kórónuveirunni og eru í einangrun á Norðurlandi eystra, þar af eru 25 á Akureyri. 5 eru á Mývatni, og einn á Grenivík, Húsavík og Siglufirði. Þá eru 375 einstaklingar í sóttkví á svæðinu.

mbl.is

Kórónuveiran

30. maí 2020 kl. 14:00
-1802
virk
smit
1794
hafa
náð sér
0
liggur á
spítala
10
eru
látnir