Mögulegt kórónuveirusmit

mbl.is/Ófeigur Lýðsson

Undanfarinn sólarhring sinnti slökkvilið höfuðborgarsvæðisins 90 sjúkraflutningum þar af 17 forgangsverkefnum og einu vegna kórónuveirunnar.

Aftur á móti voru engin útköll á dælubíla. 

mbl.is