Telja nú horfur á minni samdrætti

Konráð S. Guðjónsson.
Konráð S. Guðjónsson. mbl.is/Árni Sæberg

Konráð S. Guðjónsson, hagfræðingur Viðskiptaráðs, telur nú líkur á að samdráttur í hagkerfinu verði við lægri mörk efnahagsspár Viðskiptaráðs og Samtaka atvinnulífsins frá því í maí.

Grunnsviðsmyndin hljóðaði upp á 13% samdrátt en Konráð telur nú líkur á því hafa aukist að samdrátturinn verði nær 8%.

Anna Hrefna Ingimundardóttir, forstöðumaður hjá SA, segir einkaneyslu landsmanna ekki hafa dregist saman að því marki sem samtökin óttuðust, enda séu margir að ferðast innanlands í fríinu í stað ferðalaga erlendis.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert