Upplýsingafundur almannavarna

Upplýsingafundur almannavarna hefst klukkan 14.
Upplýsingafundur almannavarna hefst klukkan 14. Ljósmynd/Lögreglan

Upplýsingafundur almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra og embættis landlæknis hefst klukkan 14 í dag, en á fundinum munu Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir og Alma D. Möller landlæknir fara yfir stöðu mála varðandi framgang COVID-19-faraldursins hér á landi, ásamt Víði Reynissyni, yfirlögregluþjóni hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra.

Gestur fundarins verður Agnes Agnarsdóttir, fagstjóri sálfræðiþjónustu hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins.

Fréttadeildin getur embeddað eftirfarandi slóð í sidda til að bæta streyminu í fréttir og velja Vídeó 16:9
mbl.is