Banaslys í Reyðarfirði

mbl.is

Banaslys varð í Reyðarfirði í gærkvöldi er ökumaður sexhjóls lést þegar hjólið valt yfir hann í fjalllendi.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Austurlandi.

Unnið er að rannsókn málsins og verða ekki frekari upplýsingar veittar að svo stöddu.

 

mbl.is