Unnu 700 þúsund krónur

Eng­inn var með all­ar töl­ur rétt­ar í Vík­inglottó­inu í kvöld en tæpar 482 millj­ón­ir króna voru í pott­in­um.

Eng­inn hlaut held­ur ann­an vinn­ing en um 35 millj­ón­ir króna voru í boði.

Tveir þriðja vinn­ing hér á landi og fær hann í sinn hlut tæpar 700 þúsund krónur. Vinningarnir voru seldir í Mosó Grill og áskrift.

Fimm fengu fjór­ar rétt­ar jóker­töl­ur í réttri röð og fá þeir hvor um sig 100 þúsund krón­ur í vas­ann. Miðarnir voru seldir í Söluturninum Hraunbergi, Ungó Reykjanesbæ, lottó-appinu og tveir voru í áskrift.

Vinn­ingstöl­urn­ar í Vík­inglottó­inu: 1-5-15-28-34-46

Vík­inga­tal­an: 6

Jóker­töl­urn­ar: 6-2-2-5-2.

mbl.is