Næsta skref í skimun á landamærum

Blaðamannafundur vegna skimana á landamærunum.
Blaðamannafundur vegna skimana á landamærunum. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Rík­is­stjórn­in boðar til blaðamanna­fund­ar í Safna­hús­inu við Hverf­is­götu klukk­an 14 í dag.  

Auk ráðherra verða Alma Möller landlæknir, Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir og Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn á staðnum.

Fundinum mun seinka aðeins, eða um sirka 15 mínútur. 

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra. mbl.is/Árni Sæberg
mbl.is