Sjö COVID-flutningar í nótt

Slökkviliðið á höfuðborg­ar­svæðinu sinnti sjö sjúkra­flutn­ing­um í nótt sem tengd­ust …
Slökkviliðið á höfuðborg­ar­svæðinu sinnti sjö sjúkra­flutn­ing­um í nótt sem tengd­ust COVID-19. Ljósmynd/Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu sinnti sjö sjúkraflutningum í nótt sem tengdust COVID-19. Samkvæmt varðstjóra er það óvenjumikið fyrir næturvakt. 

Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu voru sjö fluttir á sjúkrahús í tengslum við kórónuveiruna, flestir vegna gruns um smit. 

mbl.is