Þetta kom fram á fundinum

Þórólfur Guðnason og Víðir Reynisson.
Þórólfur Guðnason og Víðir Reynisson. mbl.is/Kristinn Magnússon

Al­manna­varna­deild rík­is­lög­reglu­stjóra og embætti land­lækn­is boðuðu til upp­lýs­inga­fund­ar klukk­an 11. Þar fóru Alma Möller land­lækn­ir og Þórólf­ur Guðna­son sótt­varna­lækn­ir yfir stöðu mála varðandi fram­gang COVID-19-far­ald­urs­ins hér á landi ásamt Víði Reyn­is­syni yf­ir­lög­regluþjóni.

Gest­ur fund­ar­ins var Páll Matth­ías­son, for­stjóri Land­spít­alans.

Hér má sjá upptöku frá upplýsingafundinum: 

mbl.is