Óréttmæt gagnrýni

Geirfugl. Stytta Ólafar Nordal.
Geirfugl. Stytta Ólafar Nordal. mbl.is/Ómar Óskarsson

„Ég ber sterkar tilfinningar til þremenninganna sem drápu tvo síðustu geirfuglana. Nútímamenn hafa gagnrýnt þá en ég tel það óréttmæta gagnrýni,“ segir Errol Fuller, listmálari, rithöfundur og fuglafræðingur.

Hann er einn helsti sérfræðingur samtímans í geirfuglinum og höfundur fjölda bóka. Fuller er staddur hér í tengslum við útgáfu bókar Gísla Pálssonar mannfræðings um geirfuglinn, Fuglinn sem gat ekki flogið.

Fuller mun ávarpa gesti í útgáfuhófi í Ásmundarsal á morgun, laugardag, og taka þátt í málþingi um aldauða tegunda á sama stað á sunnudag. Viðburðinum verður streymt.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert