Innskráð(ur) sem:
Snjó hefur kyngt niður á Norðurlandi undanfarna daga. Akureyri er þar engin undantekning.
Þorgeir Baldursson, fréttaritari mbl.is og Morgunblaðsins, náði meðfylgjandi myndum af aðstæðum á Akureyri í gærdag.