Bolluflóðið hellist yfir landsmenn

Bolludagurinn vinsæli er í dag.
Bolludagurinn vinsæli er í dag. mbl.is/Íris Jóhannsdóttir

Bolludagurinn er í dag og landsmenn munu af því tilefni sporðrenna hundruðum þúsunda af bollum.

Margir tóku forskot á sæluna í gær og gæddu sér á bollunum úr bakaríum, þar sem unnið var á vöktum alla helgina.

Vatnsdeigsbollur eru vinsælt bakkelsi en margt annað er þó í boði, eins og sjá mátti í Mosfellsbakaríi um helgina. Þar var ys og þys, viðskiptavinir margir og starfsfólk með sóttvarnir alveg á hreinu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.185 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »