Beint: Blaðamannafundur vegna manndráps

Albanskur maður var myrtur á heimili sínu í Rauðagerði um …
Albanskur maður var myrtur á heimili sínu í Rauðagerði um miðjan febrúar. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Lög­regl­an á höfuðborg­ar­svæðinu hefur boðað til blaðamanna­fund­ar í dag klukk­an 14:03 vegna rann­sókn­ar embætt­is­ins á mann­drápi við Rauðagerði í síðasta mánuði. 

Fulltrúar embættisins á fundinum verða Halla Bergþóra Björnsdóttir lögreglustjóri, Margeir Sveinsson, yfirlögregluþjónn og Hulda Elsa Björgvinsdóttir, sviðsstjóri ákærusviðs. 

Upptöku frá fundinum má sjá hér fyrir neðan.

mbl.is