Hótelin verða opnuð eitt af öðru í sumar

Nýtt hótel við Austurvöll.
Nýtt hótel við Austurvöll. mbl.is/Árni Sæberg

Stærstu hótelkeðjurnar í miðborginni hyggjast enduropna hótel í sumar og stefna Icelandair-hótelin til dæmis á að hafa öll hótel sín í Reykjavík opin síðla sumars.

Þrjú ný hótel verða að óbreyttu opnuð á svæðinu í sumar – á Granda, við Austurvöll og við Hörpu – með um 600 herbergjum.

Hótelhaldarar segja að leigja þurfi út hátt hlutfall herbergja til að réttlæta opnun hótela, að því er fram kemur í Morgunblaðinnu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert