Svandís fékk bóluefni AstraZeneca

mbl.is/Kristinn Magnússon

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur verið bólusett gegn kórónuveirunni með bóluefni AstraZeneca í Laugardalshöll.

Hún fetaði þar í fótspor Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands, sem var bólusettur fyrr í morgun. 

mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is