Landsmenn tísta: „Má halda jólatónleika í júlí?“

Frá tónaflóði á Menningarnótt 2019. Frá og með morgundeginum verða …
Frá tónaflóði á Menningarnótt 2019. Frá og með morgundeginum verða engar samkomutakmarkanir í gildi vegna kórónuveirufaraldursins, í fyrsta sinn síðan í mars 2020. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Grímu­skylda, nánd­ar­regl­an og fjölda­tak­mark­an­ir heyra sögunni til á morgun þegar öllum tak­mörk­un­um inn­an­lands vegna kórónuveirufaraldursins verður aflétt. 

Á morgun verður því hægt að fara í ræktina, sund, verslanir, á veitingastaði, skemmtistaði og á barinn eins og ekkert hafi í skorist. Eða hvað? Tístverjar eru að minnsta kosti til í tuskið: 

Of gott til að vera satt?

Baggalútsmenn eru klárir. 

Djamm í kvöld? Afléttingin tekur að minnsta kosti gildi á miðnætti. 

Ekki amalegt... 

Er bongó? 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert