Vilja flýta tveimur borgarlínuleiðum

Keldnaholt.
Keldnaholt. Ljósmynd/Reykjavíkurborg

Viljayfirlýsing um samstarf vegna þróunar og uppbyggingar Keldnalands og Keldnaholts verður undirrituð í dag af Reykjavíkurborg og Betri samgöngum ohf., en málið var rætt á fundi borgarráðs í dag.

Undirritunin fer fram í Keldnalandi við Stórhöfða klukkan 14:30.

Felur yfirlýsingin m.a. í sér flýtingu uppbyggingar innviða tveggja borgarlínuleiða.

mbl.is