Mikið sjónarspil er stjörnurnar mæta í Hörpu

Um 700 gestir frá 43 löndum hafa boðað komu sína á Evrópsku kvikmyndaverðlaunin sem afhent verða í Hörpu á morgun. Auk þess munu um 100 blaðamenn og 10 áhrifavaldar verða viðstaddir.

1.800 gistinætur eru bókaðar í tengslum við viðburðinn sem fylgst er með um alla álfuna. Starfsfólk Hörpu sér til þess að allt gangi smurt fyrir sig en auk þess koma 75 starfsmenn til landsins frá kvikmyndaakademíunni.

Undirbúningur stóð sem hæst í gær og ljóst er að mikið sjónarspil verður á sviðinu. 

Hægt er að nálgast umfjöllunina í heild sinni í Morgunblaðinu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.185 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »