Úthluta lóð undir vetnisverksmiðju

Grundartangi.
Grundartangi. Ljósmynd/Faxaflóahafnir

Stjórn Faxaflóahafna hefur veitt Gunnari Tryggvasyni hafnarstjóra heimild til að undirrita samning um úthlutun lóðanna við Katanesveg 30 og 32 á Grundartanga til félagsins Qair Iceland ehf.

Umræddar lóðir eru hluti 300.000 fermetra lóðar sem úthlutað var til bandaríska fyrirtækisins Silicor Materials árið 2015, sem ætlaði að reisa þar sólarkísilverksmiðju. Ekkert varð úr þessum áformum þegar á reyndi, m.a. vegna þess að erfitt reyndist að fjármagna verkefnið.

Lesa má meira um málið í Morgunblaðinu í dag. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert